MyNature er skartgripalína innblásin frá Rauðasandi þar sem fjaran, fjöllin og kraftur Vestfjarða halda utan um kuðunga og skeljar sem leika sér í flæðarmálinu okkur til skemmtunar.
Gersemar úr ríki hafsins.
Keðjan er er svört oxideruð silfurkeðja og er stillanleg í lengd 45cm og 50cm.